Námskeið á íslensku

Hálsmál
Hálsmál

Hálsmál og smáatriðin sem skipta máli - 1 pláss laust

Á þessu prjóntækninámskeiði mun þátttakendur læra að prjóna fallegt hálsmál, vinna með stuttar umferðir, taka upp lykkjur á fallegan hátt og ýmiss góð tækniatriði þegar kemur að prjónuðu hálsmáli.  

Hvenær: Laugardagur 8. júní kl: 13.45 - 16.45

Kennari: Helga Jóna Þórunnardóttir

Taka með:

-Ullargarn í tveimur litum sem passar fyrir prjónastærð 3,5 - 4,5. Ávallt gott að hafa það í ljósari kantinum. 

-Hringprjón sem passa fyrir garnið og líka hálfu til einu númeri minni. 

-Prjónasnúru, stoppunál, skæri. 

Nauðsynleg kunnátta: Grunnþekking á prjóni.

Tungumál: Námskeiðsgögn eru á dönsku en kennt á íslensku og því upplagt að taka blýant með og skerpa á dönsku prjónamáli. 

 

Vörunúmer
Verð
12.900 kr.
Ekkert í boði