Hitapressa

Hitapressa

Hitapressan er notuð í með vínylprenntarnum og skeranum þar sem hægt er að hitapressa vínyl sem búið er að prenta og skera út á efni. Einnig er hægt að nota pressuna til þess að slétta úr efnum fyrir laserskera eða útsaumvél.