Textílnám á Íslandi

Textílnám á Íslandi 

Skólar á Framhaldsskólastigi 

Fjölbrautarskólinn í Breiðholti

  

Fata- og textílbraut: fb.is/fata-og-textilbraut 

Fjölbrautarskólinn í Garðabæ

   

Fata - og textílhönnunarsvið: fg.is/is/nam-kennsla/namsbraut/listnamsbraut

Tækniskólinn

 

Fatatækni: tskoli.is/namsbraut/fatataekni/

Endurmenntunarnámskeið: tskoli.is/leit-ad-nami

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Listnáms- og hönnunarbraut: vma.is/is/namsframbod/nam-til-studentsprofs-1/listnams-og-honnunarbraut

 

Skólar á háskólastigi 

Listaháskóli Íslands

Fatahönnun BA: lhi.is/namsleid/fatahonnun-ba/

Háskóli Íslands

2023 Nýdoktorastyrkur/Post doc grant - Soloform

Textíl- og hönnun nám fyrir textílkennara á grunnskólastigi: hi.is/grunnnam_framhaldsnam_menntavisindasvid_kennaradeild/textill_og_honnun

Faggreinakennsla, viðbótarnám á meistarastigi.

Háskóli Íslands - Hallormsstaður 

HH logo LITUR heimasíða lítið   2023 Nýdoktorastyrkur/Post doc grant - Soloform

 

Grunndiplóma ,,Skapandi Sjálfbærni" (m.a. vefnaður). Nemendur fá innsýn inn í ólíkar aðferðir og nálgun á textíl þar sem áherslan er á sjálfbærni og efnisvitund. Einnig eru haldin opin námskeið á Hallormsstað. hi.is/hallormsstaður

 

Aðrir skólar

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Ýmis námskeið sem tengjast textíl: husstjornarskolinn.is/

Myndlistaskólinn í Reykjavík 

Ísmús | Myndlistaskólinn í Reykjavík

Tveggja ára nám að loknu framhaldsskólanámi: myndlistaskolinn.is/dagskoli/vidbotarnam-vid-framhaldsskola/textill

 

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélag Íslands 

Handverk og hönnun

Félagið rekur Heimilisiðnaðarskólann sem stendur fyrir um 80-90 námskeið á ári: heimilisidnadur.is/

Textíl Barinn

Textíl Barinn

Námskeiðahald sem tengist endurvinnslu á textíl: textilbarinn.is

Annríki - Þjóðbúningar og skart

Annríki - Þjóðbúningar og skart

Fyrirtæki sem sérhæfir sig í öllu sem við kemur íslenskum búningum. Kennir fjölbreytt handverk sem tengist búningunum og stundar rannsóknir: annriki.is

Símey

In English | Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar - SÍMEY

Prjón og hekl. Nám fyrir fólk með fötlun: simey.is

Textílfélagið

Forsíða - Textílfélagið

Námskeiðahald: tex.is/namskeid/