Samstarf

Textílmiðstöð Íslands byggir á samstarfi við ýmis fyrirtæki og stofnanir á Norðurlandi vestra og víðar, bæði í rannsóknar- og þróunarverkefnum á sérsviðum stofnunarinnar og eflingu menntunar. Unnið er að langtímaverkefnum sem og styttri tímabundnum verkefnum. 
 
Helstu samstarfsaðilar eru: