Umsóknareyðublöð

Ós Textíllistamiðstöð tekur á móti umsóknum frá listamönnum, fræðimönnum og öllum þeim sem starfa á textílsviði allt árið um kring (open call). 

Við samþykkjum umsóknir sem byggðar eru á reynslu, menntun og verkefnalýsingu frá umsækjendum. Hægt er að sækja um á netinu. 
Hér má finna umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um gögn sem þarf að senda með.

Mikilvægt er að sækja um með góðum fyrirvara, amk 4-6 mánuðum.