Árbraut 33 & 35

Textillistamiðstöðin býður einnig upp á húsnæði fyrir listamenn í einbýlishúsum sem staðsett eru við hlíðina á Kvennaskólanum og voru kennarabústaðir.

Árbraut 33

Verið er að gera upp húsið á Árbraut 33 en stefnt er að því að leigja það til listamannahópa eða fjölskyldna sem heild. Þar eru 4 svefnherbergi, eldhús, stór stofa, baðherbergi, geymslurými og þvottahús.

Árbraut 35

Árbraut 35 hýsir TC2 rafrænan vefstól og dvelja allir listamenn sem nýta hann þar. Þar eru 3 svefnherbergi, eldhús, stór stofa, baðherbergi, geymslurými og þvottahús. Húsið er gamalt en í þokkalegu standi og staðsetning og útsýni einstaklega skemmtileg. 

Árbraut 33 and 35

Árbraut 33 & 35. Ljósmynd: Textílmiðstöð.