Listamenn

Síðan 2013 hafa yfir 250 textíllistamenn dvalið í textíllistamiðstöðinni. Það eru t.d. fatahönnuðir, vefarar, prjónarar eða listamenn sem vinna stafrænt með textíl. Listamenn koma og vinna á sinum eigin vegum, en kynna sig í listamannaspjalli sem haldið er í byrjun hvers mánaðar. Haldnar eru einnig sameiginlegar sýningar eða opið hús. Listamönnum er boðið að taka þátt í Art Residency Catalogue

Listamenn mánaðarins (júli 2021) eru: 
 
Judi Pettite, USA
Judy Hoomeyer & Marijke Leertouwer, Netherlands
Marled Mader, Germany
Victoria Kolbuck, Australia
Students from Professonshojskóli KP School in Copenhagen:
Anna Uhrenfeldt & Jeanette Pedersen