Listamenn

Síðan 2013 hafa yfir 250 textíllistamenn dvalið í Ós textíllistamiðstöðinni. Það eru t.d. fatahönnuðir, vefarar, prjónarar eða listamenn sem vinna stafrænt með textíl. Listamenn koma og vinna á sinum eigin vegum, en kynna sig í listamannaspjalli sem haldið er í byrjun hvers mánaðar. Haldnar eru einnig sameiginlegar sýningar eða opið hús. Listamönnum er boðið að taka þátt í Art Residency Catalog. 

Listamenn í febrúar 2023 eru: 
 
Barbara Dinnage, UK
Erna van Sambeek, Holland
Hannah Pacan, Kanada
Tuija Hansen, Kanada