Listamenn

Síðan 2013 hafa yfir 250 textíllistamenn dvalið í ÓS textíllistamiðstöðinni. Það eru t.d. fatahönnuðir, vefarar, prjónarar eða listamenn sem vinna stafrænt með textíl. Listamenn koma og vinna á sinum eigin vegum, en kynna sig í listamannaspjalli sem haldið er í byrjun hvers mánaðar. Haldnar eru einnig sameiginlegar sýningar eða opið hús. Listamönnum er boðið að taka þátt í Art Residency Catalogue

Nemendur frá Iceland Field School (Concordia háskólanum í Montreal) munu dvelja hjá okkur allan júnimánuð (2022).

Listamenn í júlí 2022 eru: 
 
Carissa Baktay, Canada/Iceland
Inga Bragadóttir, USA
Kathie Halfin, USA/Israel
Katy Anastasi, USA
Kristi Poole-Adler, Canada
Margaret Hull, USA
Natasha Cliche, Canada
Robin Haller, USA
Sami Lempberger, Canada
 

 Velkomin!