Listamenn

Síðan 2013 hafa yfir 250 textíllistamenn dvalið í textíllistamiðstöðinni. Það eru t.d. fatahönnuðir, vefarar, prjónarar eða listamenn sem vinna stafrænt með textíl. Listamenn koma og vinna á sinum eigin vegum, en kynna sig í listamannaspjalli sem haldið er í byrjun hvers mánaðar. Haldnar eru einnig sameiginlegar sýningar eða opið hús. Listamönnum er boðið að taka þátt í Art Residency Catalogue

Listamenn mánaðarins (apríl 2019) eru:


Brenda Phillip, Canada
Dana Buzzee, Canada
Emma Shepherd, Australia
Janet Sanders, Canada
Linda Barlow, UK
Morris Fox, Canada
Sarah Finkle, USA
Susan Purney Mark, Canada

Elena Arlauskaitė (Erasmus research intern), Lithuania

Cornelia Theimer Gardella (research assistant), USA / Germany