Rannsóknir

Hjá Textílmiðstöðinni eru stundaðar öflugar rannsóknir.  Síðan 2016 hefur áherslan verið lögð á nýsköpun og stafrænan textíl. 

Meðal verkefna undanfarinna ára er Bridging Textiles to the Digital Future sem hlaut styrk frá Tækniþróunarsjóði Rannís. Við erum ávallt að leita að nýjum tækifærum í rannsóknar- og þróunarverkefnum.