Samstarfsverkefni 2019

Kynning um sauðfjárækt á Suðureyjum, 2019. Seafaring sheep of the Hebrides: Haldinn var kynning um sauðfjárækt á Suðureyjum á vegum sauðfjárbóndins og listamannsins Meg Rodger í samstarfi við Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda á Blönduósi þann 15. febrúar 2019. Meg Rodger og fjölskylda búa með 120 kindur á eyju sem kallast ,,Björnsey" og er ein af mörgum smáum eyjum við Suðureyjar sem eru hluti af Skoska eyjaklasanum. Kindurnar frá Suðureyjum eru náskyldar íslensku kindinni af svo kölluðu stuttrófukyni og Meg fékk styrk að koma til Íslands til að dvelja í Textíllistamiðstöð, læra frá íslenskum sauðfjárbændum og afla sér upplýsinga um íslenskar kindur og ullina.