Opnunartímar

Opin dagur er á miðvikudögum frá 13:00 – 20:00. 

Þá er opið fyrir þá sem vilja koma og skoða eða þróa minniháttar verkefni (t.d. prenta á bol, útfæra mynd fyrir laser eða vinylskera, búa til prufur í þæfingarvélinni osfrv.) Þeir sem hafa stærri verkefni í huga eða vilja koma á öðrum tímum er bent á að hafa samband við verkefnastjóra TextílLabs, margret.katrin@textilmidstod.is

Athugið að greiða þarf einungis fyrir efniskostnað. Starfsmaður TextílLabs er til staðar á opnunartímum og getur veitt aðstoð.