Textílmiðstöð Íslands
ÞEKKINGARSETUR Á BLÖNDUÓSI
ÞEKKINGARSETUR Á BLÖNDUÓSI
ÞEKKINGARSETUR Á BLÖNDUÓSI
Listamiðstöð er ætluð alþjóðlegum textíllistamönnum og sérfræðingum og tekur við umsóknum allt árið.
Prjónagleðin - Iceland Knit Fest er prjónahátið haldin árlega á Blönduósi, næst 7. - 11. júní 2019.
Boðið er upp á aðstöðu fyrir háskólanám og fullorðinsfræðslu, aðgangi að fjarfundabúnaði og próftöku.
Textílmiðstöð starfar í fallegu og sögufrægu húsi, Kvennaskólanum á Blönduósi.
Vettlingauppskriftir ýrar
Nýútkomin er bæklingur með skemmtilegum vettlingauppskriftum eftir prjónahönnuðinn Ýr Jóhannsdóttur, betur þekktri sem Ýrýrarí. Hún hannaði uppskriftirnar fyrir Prjónagleði - Iceland Knit Fest sem haldin verður á Blönduósi 2019.
Hægt er að nálgast bæklinginn á ensku og íslensku á ISSUU. Skoðið, prúfið og leikið ykkur með ykkar eigin útfærslu! Endilega sendið okkur myndir á Facebook og Instagram Prjónagleðinnar!