Dagatal

18.-20. maí
Ullarþon er hugmyndasamkeppni þar sem íslenska ullin er í fyrirrúmi.
Mynd: Búi Bjarmar Aðalsteinsson fyrir Textílmiðstöð Íslands.
20.-21. maí
Textílmiðstöð Íslands stendur fyrir tveimur viðburðum á HönnunarMars í ár: Afhending verðlauna í Ullarþon á sýningu Textílfélagsins á Hafnartorgi 20. maí og formleg opnun TextílLabs á Blönduósi 21. maí.
11.-13. júní
Prjónagleðinni 2021 verður haldin frá 11. - 13. júní - takið helgina frá!