Flöff er mætt!

Flöff er fjögurra manna teymi sem sem vinnur með textílúrgang.

Viðgerð og viðhald prjónavéla

Sarah og Wendy aðstoða okkur við að koma í gagnið handknúnum prjónavélum.

Nordic Fablab Bootcamp á Húsavík

Við erum hluti af tengslanetinu og héldum námskeið í tufting.

Gleðilega hátíð!

Starfsmenn Textílmiðstöðvar óska ykkur öllum gleðilegra jóla!

Saumavinnustofu 19. nóvember

Langar þig til að hressa við gamla uppáhalds flík?

TC2 vinnusmiðja: fyrst á netinu svo á staðnum

Netnámskeið 25. nóvember og verkleg reynsla 6.&7. desember!

ÓS US

Verið velkomin á sýning listamanna í Hillebrandtshús 26.10.!

Flos & nálaþæfingar-námskeið í TextílLab!

Boðið er upp á fjögur einsdags námskeið í október og nóvember.

Vinnustofa í nýsköpun og gervigreind

Vinnustofa í nýsköpun og gervigreind verður haldið í Textílmiðstöðinni 31. oktober.

Ársfundur Tracks4Crafts

Ársfundur var haldinn í Politecnico í Mílanó á Ítalíu dagana 9.–11. september, 2025.