Petter Hellsing í Myndlistaskólanum í Reykjavík

Þann 8. október hélt Petter Hellsing textíllistamaður og styrkhafi Textíllistamiðstöðvarinnar fyrirlestur í Myndlistaskólanum í Reykjavík.

FishSkin Horizon 2020 in Blönduós

From September 9th - 13th, 2019, the FishSkin Project - Iceland network event was held at the Textile Center.

Workshop Mexican Dyes

Þann 27.8.2019 var boðið upp á þriggja tíma workshop / vinnustofu ,,Mexican Dyes" í Kvennaskólanum.

Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni - ágúst 2019

Sýning listamanna var haldinn í listamiðstöðinni 23.8. 2019

Nýsköpun í textílhönnun

Í lok ágúst voru hugmyndir nemenda í tengslum við verkefni ,,Nýsköpun í textílhönnun" kynntar í Myndlistaskólanum.

Fréttir af rannsóknarverkefninu ,,Bridging Textiles to the Digital Future"

Í sumar hefur verkefnisstjóri, Ragnheiður Þórsdóttir, og aðstoðarmaður hennar Guðbjörg Þóra Stefánsdóttir, unnið prufur í tölvuvefstólnum hér á Blönduósi.

Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni - júlí 2019

Þann 25. júlí var haldinn sýning listamanna - opið hús í Kvennaskólanum.

Prjónagleði - Icelandic Knit Fest

Prjónagleði - Iceland Knit Fest var haldin á Blönduósi frá 7. - 10. júní í fjórða sinn.

Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni - maí

Þann 29. maí var haldinn sýning listamanna í Bílskúrs Gallerí í Kvennaskólanum.

,,Hreint ljómandi haf": Lista- og vísindasmiðjur á Norðurstrandaleið

Lista- og vísindasmiðjur á vegum Textílmiðstöðvarinnar og BioPol voru haldnar á Norðurlandi vestra laugardaginn 25. maí.