Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni - mars

Þann 25. mars var haldin sýning / opið hús textíllistamanna í Kvennaskólanum.

Nýsköpun í textílhönnun

Textílmiðstöð Íslands og Myndlistaskólinn í Reykjavík hlutu styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna vegna verkefnsins ,,nývinnsla í textílhönnun." Í því felst að núverandi og útkrifaðir nemendur úr textíldeild Myndlistaskólans, fjórir samtals, vinna saman að hönnunar og rannsókn á textíl á Blönduósi sumarið 2019 og hanna úr því nýja vöru.