Jólakveðjur frá Textílmiðstöðinni

Við óskum öllum heimamönnum, samstarfsaðilum og vinum gleðilegra jóla.

Sól i sveit - styrkveiting

Samstarfsverkefni hlaut styrk úr Sóknaráætlun NV.

Listamenn í nóvember

Listamenn nóvember mánaðar eru hér!

Opið hús í Kvennaskólanum

Verið velkomin á sýning textíllistamanna - opið hús 24.10.2020

Introducing: Kärt Ojavee

Kärt Ojavee is our "Nordic-Baltic scholarship" recipient in 2020.

Listamenn í október

Listamenn október mánaðar eru komnir.

Hvað segja bændur um ullina?

Nýlega lauk skoðanakönnun á vegum Textílmiðstöðvar Íslands um viðhorf bænda til ullarinnar.

Ráðherra í heimsókn

Þann 14. september kom Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í heimsókn til okkar í Textílmiðstöð Íslands.

Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni

Verið velkomin á sýning textíllistamanna í Kvennaskólanum

Umsýsla, meðferð og notkunn á TC2 stafrænum vefstól

Námskeiðið ,,Umsýsla, meðferð og notkunn á TC2 stafrænum vefstól" verður haldið í Textílmiðstöð Íslands á Blönduósi 4. - 6. september 2020.