Alþjóðlegt samstarfsverkefni og uppbygging textíls á Blönduósi

Textílmiðstöð Íslands og Þekkingarsetur á Blönduósi tók þátt í umsókn á stóru Evrópuverkefni; CENTRINNO undir Horizon 2020 áætlun Evrópusambandsins.