Einstakt tækifæri - alþjóðlegur styrkur til Textílmiðstöðvarinnar

Textílmiðstöð Íslands og Þekkingarsetur á Blönduósi tók þátt í umsókn á stóru Evrópuverkefni; CENTRINNO undir áætluninni, Horizon 20/20.