Hvað segja bændur um ullina?

Nýlega lauk skoðanakönnun á vegum Textílmiðstöðvar Íslands um viðhorf bænda til ullarinnar.

Ráðherra í heimsókn

Þann 14. september kom Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í heimsókn til okkar í Textílmiðstöð Íslands.

Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni

Verið velkomin á sýning textíllistamanna í Kvennaskólanum