,,Kickstart workshop" - heimsókn arkitektarnema

í lok júlí munu arktitektanemar frá Listaháskóla Íslands dvelja hjá okkur í verkefnavinnu.

Gagnagrunnur í vefnaði

Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra opnaði á HönnunarMars 2020 nýjan stafrænan gagnagrunn okkar í vefnaði.