Pop Up Gallery - sýning textíllistamanna

Verið velkomin á Pop Up Gallery - sýning textíllistamanna í Bílskúrs Gallerí í Kvennaskólanum: laugardaginn 25. júlí & sunnudaginn 26. júlí kl. 10:00 - 18:00.

Styrkveiting frá Innviðasjóði Rannís

Textílmiðstöð hlaut styrk fyrir verkefnið ,,Textíll í takt við tímann - Uppbygging innviða til rannsókna á textíl."

,,Kickstart workshop" - heimsókn arkitektarnema

í lok júlí munu arktitektanemar frá Listaháskóla Íslands dvelja hjá okkur í verkefnavinnu.