Styrkveiting frá Nýsköpunarsjóði námsmanna

RANNÍS hefur tilkynnt um niðurstöðu fyrri úthlutunar úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir árið 2020. Þar á meðal eru tvö samstarfsverkefni Textílmiðstöðvarinnar og Listaháskóla Íslands.

Prjónasamkeppni 2020

Prjónagleði 2020 hefur verið frestað til 2021, en prjónasamkeppnin er á sinum stað!

Art Residency Catalog 2019

Það er okkar sönn ánægja að tilkynna útgáfu Art Residency Catalog 2019.