Art Residency Catalog 2019

Það er okkar sönn ánægja að tilkynna útgáfu Art Residency Catalog 2019.

Styrkveiting frá Nýsköpunarsjóði námsmanna

RANNÍS hefur tilkynnt um niðurstöðu úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir árið 2020. Þar á meðal eru tvö samstarfsverkefni Textílmiðstöðvarinnar og Listaháskóla Íslands.

Prjónasamkeppni 2020

Prjónagleði 2020 hefur verið frestað til 2021, en prjónasamkeppnin er á sinum stað!