,,Heldurðu þræði" - nýsköpunarnámskeið

HÍ í samstarfi við Textílmiðstöð býður upp á námskeið sem tengist textílvinnslu.

Looped / Lykkjuð

Verið velkomin á sýning textíllistamanna sunnudaginn 28. ágúst kl. 14-18.

Námskeið í stafrænum vefnaði

Haldinn 14.-16. október í TextílLab.