Jólakveðjur frá Textílmiðstöðinni

2021 hefur verið viðburðaríkt ár hjá Textílmiðstöð Íslands.

TextílLab opið á miðvikudögum

Opið hús í TextílLab er opið öllum sem vilja koma og vinna verkefni.

Gestkvæmt í TextílLab

Á undanförnum vikum hefur verið gestkvæmt í Textílmiðstöðinni og TextílLab.

Nemendur frá Myndlistaskólanum

6.-10. desember 2021 dvelja hjá okkur nemendur frá Myndlistaskólanum í Reykjavík.

Próf 2021

Þann 30.11. hófst próftímabilið í Textílmiðstöðinni.