Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni - maí

Þann 29. maí var haldinn sýning listamanna í Bílskúrs Gallerí í Kvennaskólanum.

,,Hreint ljómandi haf": Lista- og vísindasmiðjur á Norðurstrandaleið

Lista- og vísindasmiðjur á vegum Textílmiðstöðvarinnar og BioPol voru haldnar á Norðurlandi vestra laugardaginn 25. maí.

Textile Bootcamp 13.-17. maí

Þátttakendur sem voru að taka þátt í ,,Textile Bootcamp - æfingarbúðir í stafrænum textíl" brugðu sér norður í land og heimsóttu sauðburð á Akri, Ullarþvottastöð Ístex og Textílmiðstöð Íslands mánudaginn 13. maí.