Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni - maí

"The latch string is always out" - Sýning listamanna í maí 2019

Textíllistamiðstöðin tekur á móti textíllistamönnum í hverjum mánuði og í lok hvers mánaðar er haldin sýning á því sem þau hafa unnið þann mánuðinn. Listamenn mánaðarins (maí 2019) voru:

Annette Mills, UK
Dana Buzzee
, Canada
Delia Salter, UK
Janet Sanders, Canada
Jennifer Jones, UK
Mariaan Pugh, Australia
Morris Fox, Canada
Tara Kennedy, UK

Cornelia Theimer Gardella (research assistant), USA / Germany