Opið hús í Kvennaskólanum

Verið velkomin á sýning textíllistamanna - opið hús í Kvennaskólanum á Blönduósi, laugardaginn 24. október kl. 13:00 - 15:00
 
Listamenn eru:
Kärt Ojavee, Estonía
Lotta Grimborg, Svíþjóð
Maia Grecco, Kanada
Mirjam Hemström, Svíþjóð
Reynir Katrínarson, Ísland
Sandra Lundberg, Svíþjóð
Sunna Hansdóttir, Svíþjóð
 
Munum persónubundar sóttvarnir og virðum tveggja metra regluna : )