Pop Up Gallery - sýning textíllistamanna

Verið velkomin á Pop Up Gallery - sýning textíllistamanna í Bílskúrs Gallerí í Kvennaskólanum: laugardaginn 25. júlí & sunnudaginn 26. júlí kl. 10:00 - 18:00.

Styrkveiting frá Innviðasjóði Rannís

Textílmiðstöð hlaut styrk fyrir verkefnið ,,Textíll í takt við tímann - Uppbygging innviða til rannsókna á textíl."

,,Kickstart workshop" - heimsókn arkitektarnema

í lok júlí munu arktitektanemar frá Listaháskóla Íslands dvelja hjá okkur í verkefnavinnu.

Gagnagrunnur í vefnaði

Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra opnaði á HönnunarMars 2020 nýjan stafrænan gagnagrunn okkar í vefnaði.

HönnunarMars 2020

Textílmiðstöð Íslands stendur fyrir sýningunni ,,Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð“ á HönnunarMars 2020.

Art Residency Catalog 2019

Það er okkar sönn ánægja að tilkynna útgáfu Art Residency Catalog 2019.

Styrkveiting frá Nýsköpunarsjóði námsmanna

RANNÍS hefur tilkynnt um niðurstöðu úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir árið 2020. Þar á meðal eru tvö samstarfsverkefni Textílmiðstöðvarinnar og Listaháskóla Íslands.

Prjónasamkeppni 2020

Prjónagleði 2020 hefur verið frestað til 2021, en prjónasamkeppnin er á sinum stað!

Alþjóðlegt samstarfsverkefni og uppbygging textíls á Blönduósi

Textílmiðstöð Íslands og Þekkingarsetur á Blönduósi tekur þátt í stóru Evrópuverkefni; CENTRINNO undir Horizon 2020 áætlun Evrópusambandsins.

Kynningarfundur á hugamyndavinnu arkitektanema

Þann 10. janúar var haldin kynningarfundur á hugmyndavinnu fyrir notkun og húsakost Kvennaskólans á Blönduósi og þeirra starfsemi sem þar er til húsa.