Kynningarfundur á hugamyndavinnu arkitektanema

Þann 10. janúar 2020 var haldin kynningarfundur á hugmyndavinnu fyrir notkun og húsakost Kvennaskólans á Blönduósi og þeirra starfsemi sem þar er til húsa.
 
Verkefnið var unnið af nemendum úr arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands undir leiðsögn Birtu Fróðadóttur arkitekts og kennara við arkitektúrdeild LHÍ.
 
Fundurinn var opin öllum og viðbrögð og samræður í kjölfarið. Hópurinn mun taka saman niðurstöður og skýrslu sem að áhugasamir geta móttekið.