Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni - mars

Opið hús - sýning listamanna þann 25.3.2019
Opið hús - sýning listamanna þann 25.3.2019

Textíllistamiðstöðin tekur á móti textíllistamönnum í hverjum mánuði og í lok hvers mánaðar er haldin sýning á því sem þau hafa unnið þann mánuðinn. Listamenn mánaðarins (mars 2019) voru:

Allyce Wood, USA
Aya Tsukui, Japan/UK
Barbara Dinnage, UK 
Johanna Norry, USA
Sarah Finkle, USA
Sanna Vatana, Finland

Elena Arlauskaitė (Erasmus research intern), Lithuania