Prjónagleði - Icelandic Knit Fest

Prjónagleði - Iceland Knit Fest var haldin á Blönduósi frá 7. - 10. júní í fjórða sinn.

Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni - maí

Þann 29. maí var haldinn sýning listamanna í Bílskúrs Gallerí í Kvennaskólanum.

,,Hreint ljómandi haf": Lista- og vísindasmiðjur á Norðurstrandaleið

Lista- og vísindasmiðjur á vegum Textílmiðstöðvarinnar og BioPol voru haldnar á Norðurlandi vestra laugardaginn 25. maí.

Textile Bootcamp 13.-17. maí

Þátttakendur sem voru að taka þátt í ,,Textile Bootcamp - æfingarbúðir í stafrænum textíl" brugðu sér norður í land og heimsóttu sauðburð á Akri, Ullarþvottastöð Ístex og Textílmiðstöð Íslands mánudaginn 13. maí.

Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni - apríl

Þann 26. apríl var haldinn sýning listamanna í Bílskúrs Gallerí í Kvennaskólanum.

Nordic Textile Art í heimsókn

Textíllistamenn frá Nordic Textile Art heimsóttu Textílmiðstöðina þann 1. apríl.

Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni - mars

Þann 25. mars var haldin sýning / opið hús textíllistamanna í Kvennaskólanum.

Nýsköpun í textílhönnun

Textílmiðstöð Íslands og Myndlistaskólinn í Reykjavík hlutu styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna vegna verkefnsins ,,nývinnsla í textílhönnun." Í því felst að núverandi og útkrifaðir nemendur úr textíldeild Myndlistaskólans, fjórir samtals, vinna saman að hönnunar og rannsókn á textíl á Blönduósi sumarið 2019 og hanna úr því nýja vöru.

Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni - febrúar

Þann 27. febrúar, klukkan 15:30 var haldin sýning á verkum listamanna febrúarmánaðar.

Seafaring sheep of the Hebrides

Meg Rodgers frá Skotlandi heldur kynningu á sauðfjárræktinni í Suðureyjum þann 15. febrúar.