,,Common Thread" - sýning listamanna

Miðvikudag 25. október kl. 17:00 - 21:00 verður haldin sýning á verkum textíllistamanna sem dvalið hafa í Ós Textíllistamiðstöð í Kvennaskólanum á Blönduósi að undanförnu. Sýningin ber yfirskriftina​ ,,Common Thread".

Velkomin : )