Nemendur í heimsókn

Nemendur Myndlistarskólans skoðuðu TextílLabið.

Wool Interactions 28. - 29.8.

3-hour "smart textiles" workshop with Zoe Romano.

Opið hús TextílLab 27.-29.8.

Allir velkomnir - smiðjustjóri mun aðstoða við notkun á smiðjunni!

Samkoma - sýning listamanna

Pop-up sýning 28. & 29. ágúst í ÓS listamiðstöðinni og TextílLab á Blönduósi.

Spennandi starf!

Textílmiðstöð Íslands auglýsir eftir öflugum aðila í nýtt og spennandi starf.

Shoplifter - Útilistaverk í Hrútey

Opið til 28. ágúst!

Prjónagleði fjölsótt og lukkaðist með ágætum

Prjónagleði 2021 sem haldin var á Blönduósi dagana 11. - 13. júní sl., var fjölsótt og lukkaðist með ágætum.

Prjónagleði framundan

Prjónagleði verður haldin um helgina 11.-13. júní og við hlökkum svo til!

Formleg opnun TextílLabs á Blönduósi

TextílLab var opnað við hátíðlega athöfn á Blönduósi þann 21. maí 2021.

Textíll, tilraunir og tæki: HönnunarMars 2021

Textílmiðstöð Íslands stendur fyrir tveimur viðburðum á HönnunarMars í ár.