Jóhanna Erla Pálmadóttir

Jóhanna Erla Pálmadóttir er textílkennari og verkefnastjóri Textílmiðstöðvarinnar. Hún hefur kennt ullarvinnslu og prjón við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri frá stofnun valgreinarinnar; ullariðn árið 1991. Einnig hefur hún kennt á mörgum námskeiðum, haldið fyrirlestra og staðið fyrir ýmsum viðburðum sem tengjast ull og prjónaskap. Jóhanna hefur prjónað frá blautu barnsbeini og elskar að prjóna úr ull af sínum eigin kindum.

A picture containing person

Description automatically generated