Vinyl prentari
Vínylskerinn er eitt fjölhæfasta verkfærið í TextílLab. Með honum er hægt að skera út og/eða prenta á vínylfilmur sem svo er hægt að pressa á textíl eða önnur efni. Einnig er hægt að skera út sveigjanlegar rafrásir úr koparfilmur með prentaranum sem hægt er að fella inn í t.d. fatnað og þannig búa til snjallvirkan textíl. Prentarann er einnig hægt að nota til þess að skera út munstur á vínyilfilmur sem hægt er að festa á silkiþrykkramma með auðveldum hætti.
Hafa í huga:
- Passa að nota rétta filmu og að hún snúi rétt fyrir prentun og skurð.
- Nota efnið á skynsaman hátt
