Um Prjónagleðina - Iceland Knit Fest

Prjónagleðin er árleg prjónahátið sem haldin er af Textilmiðstöð Íslands og samstarfsaðilum. Hátíðin er haldin á Blönduósi og er fyrirmynd hennar hin árlega Prjónahátíð á Fanø í Danmörku.

Ákveðið hefur verið að fresta Prjónagleðinni 2020 til 2021, vegna Covid-19 faraldursins. 
Prjónagleðinni 2021 verður haldin frá 11. - 13. júní - takið helgina frá! 

Dagskrá (með fyrirvara um breytingar) má sjá hér á heimasíðunni. 

Við sendum öllum prjónurum og áhugafólki um handverk okkar bestu óskir um góða heilsu og hlökkum til að sjá ykkur að ári! 

Prjónagleði er á

 

Prjónagleði

Prjónagleði 2017. Ljósmynd: Kerstin Lindström.