Um Prjónagleðina - Iceland Knit Fest

Prjónagleðin er árleg prjónahátið sem haldin er af Textilmiðstöð Íslands og samstarfsaðilum. Hátíðin er haldin á Blönduósi og er fyrirmynd hennar hin árlega Prjónahátíð á Fanø í Danmörku.

Prjónagleðinni 2020 verður haldin frá 12. - 14. júní - takið helgina frá!  

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR SÖLU Á NÁMSKEIÐUM.  

Upplýsingar um sölutorg, fleiri atburði og dag- og helgarpassa koma síðar. Vinsamlegast fylgist með .

Prjónagleði er á

 

Prjónagleði

Prjónagleði 2017. Ljósmynd: Kerstin Lindström.