Um Prjónagleðina - Iceland Knit Fest

Prjónagleðin er árleg prjónahátið sem haldin er af Textilmiðstöð Íslands og samstarfsaðilum. Hátíðin er haldin á Blönduósi og er fyrirmynd hennar hin árlega Prjónahátíð á Fanø í Danmörku.

Prjónagleðinni 2019 var haldin frá 7. - 10. júní, hvítasunnuhelgina. Boðið var upp á um 20 mismunandi prjónatengd námskeið í Kvennaskólanum á Blönduósi og fyrirlestrar um fjölbreytt efni er viðkemur prjónaskap. Sölubásar voru í Félagsheimilinu á Blönduósi þar sem var til sölu úrval prjónatengdrar vöru og kaffihús. Einnig var í boði ýmis skemmtun, ratleikur, sýningar, prjónasamkeppni, hönnunaruppskriftir á Instagram og karaoke-kvöld. 

Þema ársins 2019 var Dagur Hafsins.

Prjónagleði er á

 

Prjónagleði

Prjónagleði 2017. Ljósmynd: Kerstin Lindström.