Bóka tíma: TextílLab

TextílLab er opið öllum. Hægt er að kíkja við á opnum dögum (auglýst sér) eða bóka tíma hér. Bókun er staðfest eftir samkomulagi með umsjónarmann. Ef um hópheimsókn er að ræða, vinsamlegast hafið samband við textilelab@textilmidstod.is 


Hvaða tæki viltu vinna með í TextílLabi?

Hægt er að koma með efni eða kaupa á staðnum. Merktu við það efni sem þú sérð fyrir þér vilja kaupa.
T.d. 14.&15. nóvember 2024, kl. 15:00. Umsjónarmaður mun hafa samband og staðfesta tíma.
Skilmálar

Mikilvægt er að fylgja öryggisreglum. Mörg þessara tækja krefjast þess að það sé fylgst með þegar þau vinna og því mikilvægt að fylgst sé með tækjum í vinnslu en ekki fara frá þeim. Umsjónarmaður TextílLabs er á staðnum og sér um kennslu á tækjunum en vinnsla verkefnis og notkun tækja er á eigin ábyrgð.