Hönnunar- og prjónasamkeppni Prjónagleðinnar

 

Hönnunar- og prjónasamkeppni Prjónagleðinnar hefur verið fastur liður í hátíðinni, en verður með breyttu sniði árið 2024 og mun ekki tengjast hátíðinni beint.

Nánari upplýsingar um keppnina verða kynntar síðar.