Kristjana Björk Traustadóttir

Kristjana er með B.ed. (bachelor of education) í grunnskólakennarafræðum frá HÍ með listgreinakennslu sem kjörsvið og var í textílkennaranámi við Háskólann í Helsinki. Í Finnlandi lærði hún fleiri handverksaðferðir á einum vetri en hún bjóst við að læra á heilli ævi. Heklið hefur alltaf heillað Kristjönu en auk þess fæst hún við orkeringu, vattarsaum og prjónaskap.

Hún heillast af allri handavinnu þar sem unnið er með náttúrulega þræði, garn, snæri og fleira í þeim dúr og er mjög litaglöð.

Kristjana hefur haldið byrjendanámskeið í hekli, orkeringu og vattarsaumi á eigin vegum.

//

Kristjana has a B.ed. (bachelor of education) in elementary school teacher studies from the University of Iceland with art teaching as the preferred field and was in a textile teacher's program at the University of Helsinki. In Finland, she learned more craft techniques in one winter than she expected to learn in a lifetime. Crochet has always fascinated Kristjana, but in addition she deals with knitting, needle binding and knitting.

She is fascinated by all handicrafts where natural threads, yarn, string and more are used, and loves bright and vibrant colors.

Kristjana has held a beginner's course in crochet, knitting and needle binding on her own.

Kristjana