Helga Jóna Þórunnardóttir

Helga Jóna Þórunnardóttir er menntaður handavinnukennari frá Textílseminaret í Skals í Danmörku (2005). Hún er kennari við handavinnuskólann ,,Skals højskole for design-og håndarbejde” og hefur kennt þar frá árinu 2011 í prjóni, útsaumi, hekli og orkeringu. Helga átti og rak Nálina hannyrðaverslun í Reykjavík frá 2007-2011 og hefur kennt á Prjónagleðinn frá upphafi. Samhliða kennslunni hannar hún prjónauppskriftir sem hægt er að sjá hér: www.strikketoj.com 

//

Helga Jóna Þórunnardóttir has been teaching textiles at Textile Seminar in Skals, Denmark since 2011. Helga has taught at the Iceland Knit Fest since 2015. When she is not teaching, Helga designs knitting patterns for www.strikketoj.com

 Helga Jón Þórunnardóttir