Fjólublár // Purple Blue

Fjólublár 2022: Verkefnið Fjólublár er samstarfsverkefni Textílmiðstöð Íslands, Biopol á Skagaströnd og Ístex. Markmiðið er að skapa sjálfbært litunarferli fyrir íslenska ull og einblínir á fjólubláa litarefnisframleiðslu frá bakteríunni Janthinobacterium lividum. Rannsóknir verkefnisins leita eftir því að betrumbæta aðstæður fyrir bakteríuna til að gefa af sér kraftmikinn lit með því að nota ýmis úrgangsefni sem grunn eða miðil fyrir bakteríurnar til að vaxa, og tryggja umhverfislega sjálfbæra framleiðslu litarefnis fyrir textíllitun. Verkefni hlaut styrk úr Uppbyggingarsjóði SSNV 2023. 

//

The project Fjólublár is a collaboration between the Icelandic Textile Center, BioPol and Ístex. The goal is to create a sustainable dyeing process for Icelandic wool by utilizing the bacterium Janthinobacterium lividum which is able to produce the purple pigment violacein. During this project, the production of bacterial dye from J. lividum has been optimized and a method has been developed for efficient and sustainable dying of wool. The project received funding from the SSNV 2023 Development Fund.