Haraldur Holti Líndal

Haraldur er menntaður rafvirki og vélstjóri. Hann hefur unnið sem umsjónarmaður TextílLabsins og verið leiðbeinandi þar. Hann hefur unnið verkefni tengt textílframleiðslu með iðnaðarhampi og við þróun á raf-textíl. Haraldur kann tökin á tuftingtækninni og er ansi liðtækur með tuftingbyssuna. 

Haraldur