Veitingar
Hægt er að borða á ýmsum stöðum á Blönduósi um helgina, meðal annars þessum:
B&S Restaurant, Norðurlandsvegur 4.
Morgunverður frá 9:00 og opið til 22:00 á kvöldin alla daga (lengur ef þess er óskað).
Nýr matseðilli sem og nýr köku- og eftirréttarseðill.
Föstudagskvöldið er upplagt að taka prjónanna með sér upp á Eyvindarstofu og hafa það huggulegt.
Húnabúð, Norðurlandsvegur 4.
Opnunartími Prjónagleðishelgina:
Föstudagur frá 10:00 - 17:00
Laugardagur frá 11:00 - 17:00
Sunnudagur frá 11:00 - 16:00
Heimabakað bakkelsi, smurt, súpa, kaffi, te, heit kakó og fleira.
Hótel Blönduós, Aðalgata 6.
Kvöldverðahlaðborð frá 18:00 - 21:00 laugardagskvöldið 8. júní. Glæsilegt hlaðborð með fjölbreyttum réttum.
Kjörbúðin, Húnabraut 4.
Föstudagur 9:00 - 21:00
Laugardagur 10:00 - 17:00
Sunnudagur 12:00 - 17:00
Teni, Húnabraut 4.
Opið frá 12:00 - 21:00 alla daga.
Kökusneið og kaffibolli á 990 kr frá 12:00 - 17:00 alla helgina.
Gisting á Blönduósi:
Heimagisting á Blönduósi - sendið póst á svana@textilmidstod.is
10 - 25 min. akstursfjarlægð // 10 - 20 mins. driving distance:
Fjallagisting - Steinnýjarstaðir
Hótel Húni (Húnavellir)
Höfðahús (Skagaströnd)
Salthús Guesthouse (Skagaströnd)
Steinnes, gisting og hestaleiga
30 - 45 min Akstur // 30 - 45 mins. driving distance:
Hotel Laugarbakki
Hótel Tindastóll (Sauðárkrókur)
Hestasport í Varmahlíð
Hlín Guesthouse á Steinsstöðum
Lýtingsstaðir - The Old Stable
Vinsamlegast athugið: Gisting á Prjónagleðinni er ekki á okkar vegum. Einnig er hægt er að nálgast upplýsingar um gistingu á vefsíðum s.s. northiceland.is, booking.com, AirbnB og hjá Upplýsingamiðstöðinni á Blönduósi (netfang info@nwest.is)