Tinna Laufdal

Tinna Laufdal er eigandi textílfyrirtækisins Tiny Viking og ástríðufullur talsmaður þess að finna sinn eigin stíl, búa til sín eigin föt & fylgihluti. Endurnýting er Tinnu einnig ofarlega í huga. Tinna hefur gert handavinnu frá því að hún man eftir sér, lært fatahönnun og er menntaður textílkennari.

Síðustu ár hefur hún hjálpað fólki að læra að prjóna og sauma með uppskriftum, kennslumyndböndum og námskeiðum. Hennar ástríðar er fólgin í því að hjálpa fólki að er staðráðin að prjóna, hekla og sauma fatnaðinn og hlutina sem þú vilt búa til og klæðast.

Tinna