Tinna Þórudóttir Þorvaldar

Textíllistakonan og heklhönnuðurinn Tinna Þórudóttir Þorvaldar mun kenna mósaikhekl á Prjónagleðinni. Hún hefur heklað og stundað hannyrðir síðan hún man eftir sér og er óhætt að segja að litagleði ráði ríkjum í hennar textíl. Tinna hefur gefið út 3 heklbækur, þær Þóru, Maríu og Havana, og ritstýrt þeirri fjórðu, Heklfélaginu. Hún er þaulreynd í heklkennslu, hefur haldið heklnámskeið sl. 12 ár og kennt mörg hundruðum nemenda handtökin.

//

Tinna Þórudóttir Þorvaldar is a textile artist who mainly does crochet, embroidery and yarn bombs. She is the published author of three crochet books, Þóra, María and Havana Heklbók, and the editor of Heklfélagið. She learned the crafts from her grandmother and great grandmother as a child and has crocheted, knitted and sewed ever since. From the fall of 2012 Tinna has worked professionally as a textile artist. Tinna was one of five artists featured in the documentary Yarn (2016). She has taught crochet classes independently since 2009. 

 

Tinna