Hilma Eiðsdóttir Bakken

Hilma Eiðsdóttir Bakken er frá Gauksstöðum á Skaga og hefur prjónað frá þí að hún man eftir sér. Útskrifaðist með M.Sc. í líftækni frá HA 2009. Henni finnst gaman að hekla, gimba, spinna, þæfa, sauma en prjónið er alltaf aðal, bæði handprjón og vélprjón. Hilma finnst líka gaman að blanda saman ólíkri tækni, t.d. gimbi og prjóni. Hún rekur prjónahönnunarfyrirtækið Hilma – hönnun og handverk þar sem hún prjónar og gimbar og framleiðir sitt eigið prjónaband ásamt uppskriftum.

Sjá nánar á hilma.is