Auður Björt Skúladóttir

Auður Björt Skúladóttir lauk B.Ed prófi í grunnskólakennslu með textíl sem aðalfag frá Háskóla Íslands vorið 2015. Hún starfar sem textílkennari í grunnskóla. Samhliða er hún í mastersnám í textílkennslufræðum. 

"Frá því að ég man eftir mér sem lítil stúlka hef ég verið prjónandi. Síðustu ár hef ég verið að hanna og gefa út prjónauppskriftir. Ég hef staðið fyrri nokkrum leyniprjónum og haldið mörg námskeið. Ég gaf út bókina Lopapeysuprjón árið 2016 og ári síðar var hún gefin út á ensku. Það sem einkennir mikið af minni prjónahönnun er að ég elska að hanna flíkur sem eru eins báðu megin hvort sem það er sjal, húfa eða opin peysa.

//

Auður Skúladóttir holds a B.Ed. degree in textiles from the University of Iceland and teaches textiles in elementary schools. She is currently studying for a Master's degree in textiles and published her first book, "Lopapeysuprjón", in 2016.

"For as long as I can remember, I have been knitting, crocheting or doing other handcrafts. I‘ve designed and published my own patterns since 2013 and worked at knit shop Handprjón in Hafnafjörður, advising customers and helping them with their knitting."
 

Auður Björt Skúladóttir