- Um okkur
- Textílmiðstöð
- Ós Textíllistamiðstöð
- TextílLab
- Fabricademy
- Vefverslun
Auður Björt Skúladóttir lauk MT prófi í Kennslu list- og verkgreina með textíl sem aðalfag úr Háskóla Íslands vorið 2022. Hún starfar sem textílkennari í grunnskóla. Hún hefur gefið út tvær prjónabækur, Lopapeysuprjón sem kom út árið 2016 sem einnig var gefin út á ensku og Sjöl og teppi eins báðum megin sem kom út haustið 2022.
Það sem einkennir stíl Auðar er að hún prjónar flest allt eins báðum megin sem hentar oft mjög vel. Auður hefur verið að prjóna meiri hlutann af æfi sinni og er alltaf að ögra sér meira og meira með tækni og nýjum aðferðum. „Prjónið er mín náðargáfa enda sé ég hverja lykkju fyrir sig, hvaðan hún kemur og hvert hún er að fara.“
//
Auður Skúladóttir holds a B.Ed. degree in textiles from the University of Iceland and teaches textiles in elementary schools. She is currently studying for a Master's degree in textiles and published her first book, "Lopapeysuprjón", in 2016.
"For as long as I can remember, I have been knitting, crocheting or doing other handcrafts. I‘ve designed and published my own patterns since 2013 and worked at knit shop Handprjón in Hafnafjörður, advising customers and helping them with their knitting."