Nýr starfsmaður hjá Textílmiðstöðinni

Margrét Katrín Guttormsdóttir er umsjónarmaður TextílLabs.

Vettvangsnám á Blönduósi

20. - 24. september komu nemendur frá Listaháskóla Íslands í vettvangsnám.

Kathleen Vaughan heiðursfélagi Konunglega vísindaakademíunni í Kanada

Við óskum góðri vinkonu okkar og samstarfskonu Kathleen Vaughan til hamingju með tilnefningu!

Nemendur í heimsókn

Nemendur Myndlistarskólans skoðuðu TextílLabið.

Wool Interactions 28. - 29.8.

3-hour "smart textiles" workshop with Zoe Romano.

Opið hús TextílLab 27.-29.8.

Allir velkomnir - smiðjustjóri mun aðstoða við notkun á smiðjunni!

Samkoma - sýning listamanna

Pop-up sýning 28. & 29. ágúst í ÓS listamiðstöðinni og TextílLab á Blönduósi.

Spennandi starf!

Textílmiðstöð Íslands auglýsir eftir öflugum aðila í nýtt og spennandi starf.

Shoplifter - Útilistaverk í Hrútey

Opið til 28. ágúst!

Prjónagleði fjölsótt og lukkaðist með ágætum

Prjónagleði 2021 sem haldin var á Blönduósi dagana 11. - 13. júní sl., var fjölsótt og lukkaðist með ágætum.