Kathleen Vaughan heiðursfélagi Konunglega vísindaakademíunni í Kanada

Kathleen Vaughan
Kathleen Vaughan

Við óskum góðri vinkonu okkar og samstarfskonu Kathleen Vaughan til hamingju með tilnefningu sem heiðursfélagi Konunglega vísindaakademíunni í Kanada.

Textílmiðstöðin studdi tilnefninguna enda hefur hún verið frábær samstarfsaðili og komið til Blönduóss með skólahópa (Iceland Field School) og eigum von á henni næsta sumar!

 

   

Kvennaskólinn og Hrútey - verk eftir Kathleen Vaughan