Fréttasafn

Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð

Textílmiðstöð Íslands stendur fyrir sýningunni ,,Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð“ á HönnunarMars 2020, í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Sýningin er staðsett á Hlemmi, Setri Skapandi Greina, og verða þar kynnt tvö verkefni sem sýna fram á möguleika stafrænnar tækni í vefnaði og hönnun.

Einstakt tækifæri - alþjóðlegur styrkur til Textílmiðstöðvarinnar

Textílmiðstöð Íslands og Þekkingarsetur á Blönduósi tók þátt í umsókn á stóru Evrópuverkefni; CENTRINNO undir áætluninni, Horizon 20/20.

Kynningarfundur á hugamyndavinnu arkitektanema

Þann 10. janúar var haldin kynningarfundur á hugmyndavinnu fyrir notkun og húsakost Kvennaskólans á Blönduósi og þeirra starfsemi sem þar er til húsa.

Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni og opið hús

Haldinn var sýning textíllistamanna í Kvennaskólanum 22. & 23. nóvember.

Verk Josefin Tingvall á útivegg Kvennaskólans

Frá fimmtudegi 24. 10. til sunnudags 27. 10. var sýnt verk Josefin Tingvall á útivegg Kvennaskólans.

Fyrirlestur ,,Handens abstraction” - Huglægni handanna

Þann 27.10. hélt Petter Hellsing hádegisfyrirlestur í Kvennaskólanum þar sem hann sagði frá list sinni og dvöl sinni á Blönduósi.

Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni

Haldinn var,,MixMix" - sýning textíllistamanna í Kvennaskólanum á Blönduósi - mánudaginn 28. október

Petter Hellsing í Myndlistaskólanum í Reykjavík

Þann 8. október hélt Petter Hellsing textíllistamaður og styrkhafi Textíllistamiðstöðvarinnar fyrirlestur í Myndlistaskólanum í Reykjavík.

,,Impact": Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni

Haldinn var ,,Impact" - sýning textíllistamanna í Kvennaskólanum á Blönduósi - þriðjudaginn, 24. september.

FishSkin Horizon 2020 in Blönduós

From September 9th - 13th, 2019, the FishSkin Project - Iceland network event was held at the Textile Center.