Prjónakaffi á Garntorginu

askaffi

Prjónakaffihús verður starfrækt alla helgina á Garntorginu í Íþróttamiðstöðinni.

Tilvalin staður til að setjast niður og njóta góðra veitinga, prjóna, spjalla og slaka á.

Opið sem hér segir: