Textílmiðstöð Íslands

 ÞEKKINGARSETUR Á BLÖNDUÓSI

 

Textílmiðstöð Íslands 

 ÞEKKINGARSETUR Á BLÖNDUÓSI

 • Rannsóknir

  Rannsóknir

  Hjá Textílmiðstöðinni er stunduð öflug rannsóknir- og þróunarstarfsemi. 

  Lesa meira
 • Listamiðstöð

  Listamiðstöð

  Listamiðstöð er ætluð alþjóðlegum textíllistamönnum og sérfræðingum og tekur við umsóknum allt árið.

  Lesa meira
 • Prjónagleði

  Prjónagleði

  Prjónagleðin - Iceland Knit Fest er prjónahátið haldin árlega á Blönduósi.

  Lesa meira
 • Námsver

  Námsver

  Boðið er upp á aðstöðu fyrir háskólanám og fullorðinsfræðslu, aðgangi að fjarfundabúnaði og próftöku. 

  Lesa meira
 • Kvennaskólinn

  Kvennaskólinn

  Textílmiðstöð starfar í fallegu og sögufrægu húsi, Kvennaskólanum á Blönduósi. 

  Lesa meira
 • Útgefið efni

  Útgefið efni

  Textílmiðstöð tekur þátt í útgáfu fræði- og upplýsingarita.

  Lesa meira
Á prjónunum

CENTRINNO

 • Einstakt tækifæri -
  alþjóðlegur styrkur til Textílmiðstöðvarinnar 

  Textílmiðstöð Íslands tók þátt í umsókn á stóru Evrópuverkefni CENTRINNO undir áætluninni Horizon 20/20, ásamt Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Háskóla Íslands. Verkefnið snýst um að nota menningararfinn sem innblástur til nýsköpunar og blása lífi í fyrrum blómleg borgarhverfi og landshluta og er mikil áhersla lögð á að nýta möguleika stafrænnar tækni.

  Samstarfsborgir Blönduóss í verkefninu eru París, Barcelona, Kaupmannahöfn, Zagreb, Tallinn, Genf, Amsterdam og Mílanó. Verkefnið hefur nú hlotið styrk og er ætlað til þriggja og hálfs árs. Verkefni mun hefjast nú í haust 2020. 

  LESA MEIRA

   

  Blönduós Old Town
  Ljósmynd: Róbert Daníel Jónsson

Fréttir