Textílmiðstöð Íslands 

 ÞEKKINGARSETUR Á BLÖNDUÓSI

Textílmiðstöð Íslands

 ÞEKKINGARSETUR Á BLÖNDUÓSI

 

 • Rannsóknir

  Rannsóknir

  Hjá Textílmiðstöðinni er stunduð öflug rannsóknir- og þróunarstarfsemi. 

  Lesa meira
 • Listamiðstöð

  Listamiðstöð

  Listamiðstöð er ætluð alþjóðlegum textíllistamönnum og sérfræðingum og tekur við umsóknum allt árið.

  Lesa meira
 • Prjónagleði

  Prjónagleði

  Prjónagleðin - Iceland Knit Fest er prjónahátið haldin árlega á Blönduósi.

  Lesa meira
 • Námsver

  Námsver

  Boðið er upp á aðstöðu fyrir háskólanám og fullorðinsfræðslu, aðgangi að fjarfundabúnaði og próftöku. 

  Lesa meira
 • Kvennaskólinn

  Kvennaskólinn

  Textílmiðstöð starfar í fallegu og sögufrægu húsi, Kvennaskólanum á Blönduósi. 

  Lesa meira
 • Útgefið efni

  Útgefið efni

  Textílmiðstöð tekur þátt í útgáfu fræði- og upplýsingarita.

  Lesa meira
Á prjónunum

CENTRINNO

 • Einstakt tækifæri -
  alþjóðlegur styrkur til Textílmiðstöðvarinnar 

  Textílmiðstöð Íslands tók þátt í umsókn á stóru Evrópuverkefni CENTRINNO undir áætluninni Horizon 20/20, ásamt Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Háskóla Íslands. Verkefnið hefur nú hlotið styrk, er ætlað til þriggja og hálfs árs og snýst um að nota menningararfinn sem innblástur til nýsköpunar og blása lífi í fyrrum blómleg borgarhverfi og landshluta. Mikil áhersla er lögð á að nýta möguleika stafrænnar tækni.

  Samstarfsborgir Blönduóss í verkefninu eru París, Barcelona, Kaupmannahöfn, Zagreb, Tallinn, Genf, Amsterdam og Mílanó. Verkefni mun hefjast nú í haust 2020. 

  LESA MEIRA

   

  Blönduós Old Town
  Ljósmynd: Róbert Daníel Jónsson

Fréttir