Textílmiðstöð Íslands 

 ÞEKKINGARSETUR Á BLÖNDUÓSI

Textílmiðstöð Íslands

 ÞEKKINGARSETUR Á BLÖNDUÓSI

 

 • Rannsóknir

  Rannsóknir

  Hjá Textílmiðstöðinni er stunduð öflug rannsóknir- og þróunarstarfsemi. 

  Lesa meira
 • Listamiðstöð

  Listamiðstöð

  Listamiðstöð er ætluð alþjóðlegum textíllistamönnum og sérfræðingum og tekur við umsóknum allt árið.

  Lesa meira
 • Prjónagleði

  Prjónagleði

  Prjónagleðin - Iceland Knit Fest er prjónahátið haldin árlega á Blönduósi.

  Lesa meira
 • Námsver

  Námsver

  Boðið er upp á aðstöðu fyrir háskólanám og fullorðinsfræðslu, aðgangi að fjarfundabúnaði og próftöku. 

  Lesa meira
 • Kvennaskólinn

  Kvennaskólinn

  Textílmiðstöð starfar í fallegu og sögufrægu húsi, Kvennaskólanum á Blönduósi. 

  Lesa meira
 • Útgefið efni

  Útgefið efni

  Textílmiðstöð tekur þátt í útgáfu fræði- og upplýsingarita.

  Lesa meira

Á prjónunum

 • ,,Hreint ljómandi haf":
  lista- og vísindasmiðjur á Norðurstrandaleið

  Lista- og vísindasmiðjur voru haldnar á Norðurlandi vestra laugardaginn 25. maí sl. á vegum Textílmiðstöðvarinnar og BioPol. Byrjað var á því að safna saman rusli í fjörum á svæðinu, í Miðfirði, Skagafjörður og út á Skaga. Í Miðfirði er hægt að skoða skemmtilega vörðu sem varð til undir leiðsögn listamanna frá Listaháskóla Íslands. 

  Listasmiðjur voru opnar öllum. Mjög góð mæting var á Hvammstanga og út á Skaga, en samtals voru það tæplega 40 manns sem unnu saman þann dag.

   

  Lesa meira

    

    

  Ljósmynd: Róbert Daníel Jónsson.