Textílmiðstöð Íslands 

 ÞEKKINGARSETUR Á BLÖNDUÓSI

Textílmiðstöð Íslands

 ÞEKKINGARSETUR Á BLÖNDUÓSI

 

 • Rannsóknir

  Rannsóknir

  Hjá Textílmiðstöðinni er stunduð öflug rannsóknir- og þróunarstarfsemi. 

  Lesa meira
 • Listamiðstöð

  Listamiðstöð

  Listamiðstöð er ætluð alþjóðlegum textíllistamönnum og sérfræðingum og tekur við umsóknum allt árið.

  Lesa meira
 • Prjónagleði

  Prjónagleði

  Prjónagleðin - Iceland Knit Fest er prjónahátið haldin árlega á Blönduósi.

  Lesa meira
 • Námsver

  Námsver

  Boðið er upp á aðstöðu fyrir háskólanám og fullorðinsfræðslu, aðgangi að fjarfundabúnaði og próftöku. 

  Lesa meira
 • Kvennaskólinn

  Kvennaskólinn

  Textílmiðstöð starfar í fallegu og sögufrægu húsi, Kvennaskólanum á Blönduósi. 

  Lesa meira
 • Útgefið efni

  Útgefið efni

  Textílmiðstöð tekur þátt í útgáfu fræði- og upplýsingarita.

  Lesa meira

Í sviðsljósinu

 • Nýsköpun í textíl 

  Textílmiðstöð Íslands verður í fyrsta sinn þátttakandi á HönnunarMars 2020 (athugið! ný dagsetning 24. - 28. júní), uppskeruhátíð í Reykjavík sem sameinar allar greinar íslenskrar hönnunar.

  Textílmiðstöð stendur fyrir sýningunni ,,Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð“, í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Sýningin er staðsett á Hlemmi, Setri Skapandi Greina, og verða þar kynnt tvö verkefni sem sýna fram á möguleika stafrænnar tækni í vefnaði og hönnun. 

  LESA MEIRA

   

Dagatal